Þú ert hér:///febrúar

Að fá að vera með, eiga líf og fá ást

2023-02-15T14:11:54+00:0010. febrúar 2023|

Eva Rún Snorradóttir skáld og leikstjóri brýtur á margan hátt blað í leiklistarsögu okkar með sýningunni Góða ferð inn í gömul sár sem var frumsýnd um síðustu helgi á Nýja sviði Borgarleikhússins. Ég man að ég hlustaði á hana á kynningarfundi í leikhúsinu fyrir mörgum mánuðum, þar reyndi hún að lýsa þessu verki fyrir gestum ... Lesa meira

Konan í græna kjólnum

2023-02-09T11:01:10+00:009. febrúar 2023|

eftir Ágúst Borgþór Sverrisson   Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2022.       Vindurinn hamaðist í laufkrónum trjánna fyrir utan stofugluggann. Þetta voru ekki hans tré heldur nágrannagarðurinn beint fyrir neðan en voldugar krónurnar teygðu sig yfir í hans garð. Hann var fyrst að taka eftir því núna að þéttur og hávaxinn ... Lesa meira

Sitthvað er Vanda og Wanda

2023-02-08T16:18:25+00:003. febrúar 2023|

Eiginlega er merkilegt að leikrit eftir David Ives skuli ekki hafa rekið á fjörur mínar fyrr en í gærkvöldi, svo vinsæll og verðlaunaður er hann í heimalandi sínu, Bandaríkjunum. Það er bæði snjallt og djarft af Eddu Björgu Eyjólfsdóttur að velja eitt hans umtalaðasta verk, Venus í feldi, til að setja upp hér á landi ... Lesa meira