„Syrgjandinn er dýr sem ferðast hægt“ – Ljósberar og harmsugur, kjánar og krónprinsar
Guðni Elísson: Ljósgildran. Lesstofan, 2021. 800 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2022. Það hlýtur að teljast til stórtíðinda þegar bókmenntafræðiprófessor, sem helgað hefur líf sitt kennslu, skrifum og umræðum um bókmenntir, gefur út sína fyrstu skáldsögu. Og það kemur ekki á óvart að gripurinn er stór í sniðum: átta hundruð blaðsíður ... Lesa meira