Ljóð eru alltaf í uppreisn
Viðtal Silju Aðalsteinsdóttur við Sigurð Pálsson Úr Tímariti Máls og menningar 2. hefti 2006 Sigurður Pálsson er einn þekktasti og afkastamesti starfandi rithöfundur á landinu. Hann var hluti af hinni öflugu ljóðbylgju á miðjum áttunda áratug síðustu aldar og vinnur nú að þrettándu ljóðabók sinni sem væntanleg er í haust. Auk þess hefur hann sent ... Lesa meira