Hvaða veruleika á andi sögunnar að segja frá?
Bergsveinn Birgisson. Lifandilífslækur. Bjartur, 2018. 295 bls.[i] Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2019 Því segi ég skál fyrir Fróni og Fjölni og allt það og firðum snjöllum sem þar hafa skrimt og hrokkið, við minnumst Ingólfs Arnarsonar í veislum en óskum þess að skipið hans það hefði sokkið.[ii] Sögusvið og aðalpersóna Ekki ... Lesa meira