Þú ert hér://Umsagnir um bækur

„Veröldin er full af ónotuðum sögum“

2020-02-20T09:44:08+00:0018. febrúar 2020|

Steinunn G. Helgadóttir: Raddir úr húsi loftskeytamannsins. JPV útgáfa, 2016. Samfeðra. JPV útgáfa, 2018. Sterkasta kona í heimi. JPV útgáfa, 2019. Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2020. Raddir úr húsi loftskeytamannsins (2016). Þegar Steinunn G. Helgadóttir sendi frá sér skáldverkið Raddir úr húsi loftskeytamannsins árið 2016 varð ljóst að ný og ... Lesa meira

Skrímsli verður (ekki) til

2020-02-18T09:34:21+00:0018. febrúar 2020|

Sjón. Korngult hár, grá augu. JPV útgáfa, 2019. Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2020. Titillinn Korngult hár, grá augu kallar umsvifalaust fram mynd af norrænni manneskju, ljósri yfirlitum. Það að hárið sé korngult en ekki bara ljóst býr til tengingar við sveitasælu, jafnvel sakleysi. Bókarkápan sýnir sömuleiðis ungan, brosandi dreng, myndin þó pixluð ... Lesa meira

Sköpunarsagan

2020-02-18T09:34:11+00:0018. febrúar 2020|

Auður Jónsdóttir. Tilfinningabyltingin. Mál og menning, 2019. Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2020.  „Allt í einu langaði hana svo að kyssa og vera lifandi eins og sjórinn.“[1] Hjónabandssögur eru ekki óalgengir merkimiðar á skáldsögum þessa dagana. Það er ekki langt síðan að Dagar höfnunar Elenu Ferrante, Saga af hjónabandi Geirs Gulliksen og jafnvel ... Lesa meira

‚Hetjur‘ og tilfinning fyrir efa

2020-02-18T09:34:03+00:0018. febrúar 2020|

Bragi Ólafsson. Staða pundsins: sjálfsævisaga, en ekki mín eigin. Bjartur, 2019. Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2020. Það er alveg svakalega mikið að gerast í skáldsögu Braga Ólafssonar, Staða pundsins. Samt gerist eiginlega ekki neitt, eins og títt er í sögum hans, en eins og hann bendir á í viðtali þá gerir hann ... Lesa meira

Samhengisleysi

2020-02-18T09:33:56+00:0018. febrúar 2020|

Bergur Ebbi. Skjáskot. Mál og menning, 2019. Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2020. Í harmleikjum Shakespeares taka áhorfendur gjarnan eftir því að aðalpersónan er horfin af sviðnu í fjórða þætti; aðrar persónur verksins, og um leið minni háttar, eru þá í forgrunninum um stundarsakir og atburðir taka á sig einhverja lykkju. Þeir sem ... Lesa meira

Allt í einni sögu en þó fyrst og fremst hún sjálf eða … að komast í skjól frá veröldinni og brjótast út úr því

2019-11-13T16:23:52+00:0019. nóvember 2019|

Ófeigur Sigurðsson. Heklugjá. Mál og menning 2018. 413 bls. Heklugjá Ófeigs Sigurðssonar er mikil bók að vöxtum og ber undirtitilinn „Leiðarvísir að eldinum“, sem ásamt kápumyndinni af símynstruðum hvirfli í miseldrauðum litum, gefur tilvonandi lesanda til kynna að hér sé fjallað um náttúruöfl, um frumefnið eldinn sem eyðir og skapar í sömu svipan, að minnsta ... Lesa meira

Undir vetrarakri

2019-11-13T15:55:31+00:0019. nóvember 2019|

Ragna Sigurðardóttir. Vetrargulrætur. Mál og menning, 2019. 254 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2019 Ragna Sigurðardóttir hóf rithöfundarferil sinn með smásagnasafninu Stefnumót árið 1987 og hefur síðan einnig gefið út ljóð og skáldsögur. Nýjasta smásagnasafn hennar, Vetrargulrætur, hefur að geyma fimm langar smásögur sem tengjast á margvíslegan hátt. Myndlistin er þar áberandi ... Lesa meira

Tímanna tákn?

2019-10-10T18:23:47+00:003. október 2019|

Eiríkur Örn Norðdahl. Hans Blær. Mál og menning, 2018. 335 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2019 „Veruleikinn krefst stöðugt nýrra hugtaka, nýrra hugmynda, það verður að færa hann í orð,“ segir í upphafskafla skáldsögu Eiríks Arnar Norðdahls, Hans Blær.[1] Halda má fram að þessi orð séu nokkurs konar stefnuyfirlýsing höfundar sem gilda ... Lesa meira

Vorleikur

2019-10-10T18:26:06+00:003. október 2019|

Kristín Svava Tómasdóttir. Stund klámsins – Klám á Íslandi á tímum kynlífsbyltingarinnar. Sögufélag, 2018. 342 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2019 Lengst af var klám ekki vandamál á Íslandi, það var á sínum stað í þjóðlífinu og urðu fáir til að amast við því. Menn klæmdust af og til þegar félagsskapurinn bauð ... Lesa meira

Laun, líf og lyst

2019-10-10T18:37:53+00:003. október 2019|

Guðjón Ragnar Jónasson. Hin hliðin. Sæmundur, 2018. 95 bls. Ólafur Gunnarsson. Listamannalaun. JPV útgáfa, 2018. 221 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2019 Hin hliðin, Guðjón Ragnar Jónasson, 2018 „Af hverju heilsarðu ekki upp á pabba þinn?“ sagði vinkona mín hneyksluð. Hún var á leið út af kaffihúsinu á Laugavegi 22 ... Lesa meira