Þú ert hér://Umsagnir um bækur

Ferðasögur og rússneski heimurinn

2021-11-15T22:24:27+00:0015. nóvember 2021|

Valur Gunnarsson. Bjarmalönd. Rússland, Úkraína og nágrenni í nútíð, fortíð og framtíð. Mál og menning, 2021. 432 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2021   „Saga mannlegrar sálar, hversu ómerkileg sem hún kann að vera, er ekki síður forvitnileg og holl lesning en saga heillar þjóðar“. Mikhail Lermontov, Hetja vorra tíma   Maður ... Lesa meira

Fyrir alla fjölskylduna

2021-11-15T22:02:09+00:0015. nóvember 2021|

Yrsa Þöll Gylfadóttir. Strendingar: fjölskyldulíf í sjö töktum. Bjartur, 2020. 264 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2021 Strendingar er þriðja skáldsaga Yrsu Þallar Gylfadóttur. Hún fékk fínar umsagnir frá gagnrýnendum þegar hún kom út en ef til vill fór ekki jafnmikið fyrir henni og ætla mætti. Bókin minnti svo rækilega á sig ... Lesa meira

Samfélagsspegill

2021-11-15T21:44:25+00:0015. nóvember 2021|

Erla Hulda Halldórsdóttir, Kristín Svava Tómasdóttir, Ragnheiður Kristjánsdóttir, Þorgerður H. Þorvaldsdóttir. Konur sem kjósa: Aldarsaga. Sögufélag, 2020. 781 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2021   Í eftirfarandi ritdómi hyggst ég ræða hið stóra og mikla verk Konur sem kjósa: Aldarsaga. Hér er óneitanlega stórvirki á ferð sem gefur, eins og titillinn gefur ... Lesa meira

Með augum Gratíönu

2021-08-19T09:23:32+00:0019. ágúst 2021|

Benný Sif Ísleifsdóttir. Hansdætur. Mál og menning 2020, 342 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2021 Í upphafskafla skáldsögunnar Hansdætra bregður höfundur upp mynd af fjölskyldu sem er að flytja úr sjóblautum kjallara í Bótarbugt, fátækrahverfi sem stendur í fjöruborðinu á litlu sjávarþorpi, í betra húsnæði ofar í þorpinu. Fjölskyldan samanstendur af Evlalíu, ... Lesa meira

Mæður ljóss og lífs

2021-08-18T10:11:53+00:0019. ágúst 2021|

Kristín Svava Tómasdóttir: Hetjusögur. Benedikt bókaútgáfa, 2020. 126 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2021   „Fáar konur hafa utan heimils unnið jafn mikil erfið og vandasöm störf fyrir jafn lítil laun“   Orðið ljósmóðir var fyrir nokkrum árum valið fallegasta orð íslenskrar tungu. Kvennastéttin sem sér um konur fyrir, eftir og á ... Lesa meira

Einvera og eyjalíf

2021-08-18T09:08:15+00:0019. ágúst 2021|

Blokkin á heimsenda Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir: Blokkin á heimsenda. Mál og menning, 2020. 256 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2021   Samspil einstaklings við samfélag og umhverfi, einmanaleiki og einangrun er meðal þess sem er til umfjöllunar í skáldsögunni Blokkin á heimsenda eftir Arndísi Þórarinsdóttur og Huldu ... Lesa meira

Handfylli af leir

2021-08-18T10:05:33+00:0019. ágúst 2021|

Pétur H. Ármannsson: Guðjón Samúelsson húsameistari. Hið íslenska bókmenntafélag, 2020. 444 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2021   Guðjón Samúelsson húsameistari Þegar ég var að skríða upp í háskóla fyrir einum sextíu árum voru hreinar línur. Við lifðum þá á tímum hinnar miklu formbyltingar, allar gamlar hefðir voru útafdauðar og ... Lesa meira

Ljósmóðir í Vesturbænum

2021-05-12T22:36:11+00:0012. maí 2021|

Auður Ava Ólafsdóttir. Dýralíf. Benedikt bókaútgáfa, 2020. 205 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2021.   Kynslóðir koma, kynslóðir fara, allar sömu ævigöng. Gleymist þó aldrei eilífa lagið við pílagrímsins gleðisöng. (Matthías Jochumsson)   Það er óneitanlega ættarsvipur með aðalpersónunum í skáldsögum Auðar Övu Ólafsdóttur. Þær eru verulega færar á sínu sviði, ef ... Lesa meira

Þegar jarðskorpan rís

2021-05-12T22:24:27+00:0012. maí 2021|

Sigríður Hagalín. Eldarnir: Ástin og aðrar hamfarir. Benedikt bókaútgáfa, 2020. 287 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2021 Sigríður Hagalín er ekki í neinum feluleik í þriðju skáldsögu sinni, Eldunum. Sagan hefst í lokuðu rými þar sem sögukona okkar liggur og berst við að ná andanum, reynir að láta síðustu súrefnisdreggjarnar endast meðan ... Lesa meira

Frelsið til að mæta óréttlætinu

2021-05-12T18:28:33+00:0012. maí 2021|

Kristín Marja Baldursdóttir. Gata mæðranna. JPV útgáfa, 2020. 243 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2021     Mæðgna- og systrasambönd eru Kristínu Marju Baldursdóttur hugleikin í mörgum verka hennar og nýjasta verk hennar, Gata mæðranna, einkennist af óskýrum mörkum og ruglingi þessara hlutverka og fjölskyldutengsla kvenna. Á þeim byggir bæði söguflétta og ... Lesa meira