Ferðasögur og rússneski heimurinn
Valur Gunnarsson. Bjarmalönd. Rússland, Úkraína og nágrenni í nútíð, fortíð og framtíð. Mál og menning, 2021. 432 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2021 „Saga mannlegrar sálar, hversu ómerkileg sem hún kann að vera, er ekki síður forvitnileg og holl lesning en saga heillar þjóðar“. Mikhail Lermontov, Hetja vorra tíma Maður ... Lesa meira