Þú ert hér://elin

About elin

This author has not yet filled in any details.
So far elin has created 875 blog entries.

En ég veit það er til annað líf …

2020-09-28T22:57:18+00:0029. september 2020|

Bergþóra Snæbjörnsdóttir: Svínshöfuð. Benedikt, 2019. 236 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2020   I Er maðurinn ekki meira en þetta? Hyggið vel að honum. Þú skuldar orminum ekkert silki, villidýrinu engan feld, sauðinum enga ull, kettinum ekkert des. Hvað? Þrír okkar hérna eru falsaðir. Þú ert hinn rétti sjálfur; tilhafnarlaus maður er ... Lesa meira

Salt og ljós, vaka og draumur

2020-09-28T22:46:52+00:0029. september 2020|

Sölvi Björn Sigurðsson: Selta [apókrýfa úr ævi landlæknis]. Sögur, 2019. 273 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2020   Titilinn á verðlaunaverki Sölva Björns Sigurðssonar, Selta, kann að virðast óræður við fyrstu sýn. Fjallræða Krists kemur þó fljótt upp í hugann en þar líkir Kristur manneskjunni við hvort tveggja salt og ljós: „Þér ... Lesa meira

Talað við kónginn í Kína

2020-09-28T22:36:29+00:0029. september 2020|

Pétur Gunnarsson. HKL ástarsaga. JPV útgáfa, 2019. 237 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2020   Eftir að hafa gert ævi og ástum Þórbergs Þórðarsonar rækileg skil gengur Pétur Gunnarsson nú á hólm við Halldór Laxness og segir sögu hans allar götur fram að þeim tíma þegar hann gefur upp kvikmyndadrauminn, snýr heim ... Lesa meira

„Ég enn er ung í anda“

2020-09-28T22:17:42+00:0029. september 2020|

Una Margrét Jónsdóttir. Gullöld revíunnar. Íslensk revíusaga fyrri hluti: 1880–1957. Skrudda 2019. 480 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2020   Gullöld revíunnar. Íslensk revíusaga fyrri hluti: 1880–1957 Revíur brugðu ekki lengur lit á lífið í höfuðstaðnum þegar ég komst á aldur til að fara á slíkar skemmtanir en samt var ... Lesa meira

Jane Austen: Ævi, ástir og framhaldslíf

2020-09-18T13:16:31+00:0018. september 2020|

Eftir Öldu Björk Valdimarsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2017 Alda Björk Valdimarsdóttir Tveggja alda ártíðar hinnar frægu ensku skáldkonu Jane Austen (1775–1817) hefur verið minnst víða um lönd á árinu 2017, en þó sérstaklega í Hampshire í Suður-Englandi, þar sem Austen bjó stærsta hluta ævi sinnar. Jane Austen Hampshire Cultural ... Lesa meira

Tungan svarta: Að nema nöfn rósarinnar

2020-09-10T11:50:48+00:0010. september 2020|

eftir Ástráð Eysteinsson Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2015 Án auga sem les hana, geymir bókin aðeins tákn sem ekki ala af sér hugtök, og því er hún þögul. Vilhjálmur af Baskerville Svört er ég, og þó yndisleg […] Ljóðaljóðin   Fram að þessu hafði ég haldið að hver bók talaði um hluti, ... Lesa meira

Tvö ljóð

2020-09-04T12:31:08+00:004. september 2020|

Anton Helgi Jónsson / Mynd: Jóhann Páll Valdimarsson eftir Anton Helga Jónsson Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2014   Horfurnar um miðja vikuna   Það er bara miðvikudagur enn getur allt gerst enn er von enn má finna rétta taktinn finna sinn hljóm jafnvel finna sig í góðu lagi allt getur ... Lesa meira

Klapparstígur 16 og vetur ánamaðkanna

2020-08-25T12:08:06+00:0027. ágúst 2020|

Soffía Bjarnadóttir eftir Soffíu Bjarnadóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2013   I Einn veturinn ætlaði ég að farga mér. Ég hafði reynt að taka mér ánamaðkinn til fyrirmyndar. Þegar hann er slitinn í sundur heldur hann áfram eins og ekkert hafi í skorist í tveimur pörtum. Það er gott að ... Lesa meira

Hvers konar samfélag viljum við?

2020-09-07T22:26:38+00:0021. ágúst 2020|

eftir Pál Skúlason Páll Skúlason / Mynd: Golli Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2009 Hér verða reifaðar nokkrar hugmyndir og hugsjónir sem ég tel að við eigum að hafa að leiðarljósi við uppbyggingu íslensks samfélags á næstunni. [1] Hugmyndirnar lúta að því hvernig við skiljum sjálf okkur og samfélagið, en hugsjónirnar ... Lesa meira

Villta barnið og siðmenningin

2020-08-18T22:09:56+00:006. ágúst 2020|

eftir Katrínu Jakobsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2008   I. Villibarnið Lína Lína Langsokkur er aðalpersóna í þremur sögum eftir Astrid Lindgren sem komu út á frummálinu á árunum 1945 til 1948. Hún hefur verið vinsælt umræðuefni æ síðan enda margbrotin persóna; fyrirmynd barna um heim allan og umdeild meðal foreldra enda ... Lesa meira