Þú ert hér://elin

About elin

This author has not yet filled in any details.
So far elin has created 875 blog entries.

„Ætlarðu ekki að klára úr glasinu þínu drengur?“

2021-03-05T09:59:37+00:005. mars 2021|

Af gömlum miðum um Elías Mar eftir Guðmund Andra Thorsson Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2020   Elías Mar Hafi Vögguvísa verið Catcher in the Rye Íslands, full af rokkaðri borgarangist æskumanns nýrra tíma ­– þá var Elías Mar nokkurs konar Salinger Íslands og lék um hann leyndardómsfullur ljómi aðgerðaleysisins: frábær ... Lesa meira

Elena

2021-02-24T11:09:12+00:0024. febrúar 2021|

eftir Ewu Marcinek Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2021   Ewa Marcinek // Mynd: Patrik Ontkovic Elena fæddist þann 22. nóvember 1982. Sporðdreki, hugrökk og ástríðufull, eða Bogmaður, sjálfstæð og jákvæð. Stjörnurnar gátu ekki ákveðið sig.  Makedónía fæddist þann 8. september 1991. Meyja. Stjarnan Spika skín skærast. Örlát og hagsýn. Það ... Lesa meira

Harmleikur vinstrihreyfingarinnar

2021-02-18T09:42:44+00:0018. febrúar 2021|

Kjartan Ólafsson: Draumar og veruleiki. Stjórnmál í endursýn. Um Kommúnistaflokkinn og Sósíalistaflokkinn. Mál og menning, 2020. 570 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2021 Þessi bók er afrek og mikilsverð viðbót við sögu íslenskrar vinstrihreyfingar á 20. öld. Hún er mikilvæg ekki bara vegna þess að hún er umfangsmikil, hátt í sex hundruð ... Lesa meira

Hvað merkir þetta auma líf? 

2021-02-17T14:41:29+00:0018. febrúar 2021|

Halldór Armand. Bróðir. Mál og menning, 2020. 292 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2021 Bróðir er fjórða skáldsaga Halldórs Armands Ásgeirssonar sem merkir bækur sínar höfundarnafninu Halldór Armand. Umfjöllunarefni hans hafa verið samtíminn, en í fyrri bókum sínum, báðum sögunum í Vince Vaughn í skýjunum og í skáldsögunum Drón og Aftur og ... Lesa meira

Sjaldan er ein báran stök

2021-02-18T09:41:29+00:0018. febrúar 2021|

Gunnar Þór Bjarnason. Spænska veikin. Mál og menning, 2020. 315 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2021   Það verður seint sagt að árið 1918 hafi farið mjúkum höndum um Íslendinga. Það hófst með svo miklum frosthörkum að venjulega er talað um frostaveturinn mikla. Í október lét Katla svo til sín taka með ... Lesa meira

Guðjón Samúelsson og siðun íslenskrar þjóðar

2021-02-10T15:44:17+00:0010. febrúar 2021|

Guðjón Samúelsson eftir Kjartan Má Ómarsson Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2017.       Íslenska þjóðin var illa búin undir þessa breytingu. Fæstir þekktu bæjarmenning af eigin reynd og gerðu sér ekki ljóst, hver vandhæfni er á að byggja fagra hentuga og heilnæma bæi. [1] Fáir einstaklingar, ef nokkur, hafa ... Lesa meira

Tilurð tveggja sagna

2021-01-27T16:09:56+00:0027. janúar 2021|

eftir Böðvar Guðmundsson Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2020. Erindi flutt á fræðslufundi Þjóðræknisfélags Íslands 21. nóvember 2019   Ég fæddist árið 1939 og man því lengra en mörg ykkar grunar. Þá voru ekki nema rúmlega 20 ár frá því vesturferðum lauk, en með vesturferðum er ég að tala um fjöldaútflutning til Kanada ... Lesa meira

Að vera Kristinn

2021-01-18T15:40:36+00:0018. janúar 2021|

eftir Birki Blæ Ingólfsson Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2020. Birkir Blær Ingólfsson // Mynd: Gassi Ég varð fyrir því furðulega óhappi á dögunum að kynna mig með vitlausu nafni. Skrítið, ég veit. Ég hélt að þetta væri það síðasta sem maður gæti ruglast á, hver maður væri. Það gerðist við ... Lesa meira

Stjörnufræði

2021-01-06T10:04:42+00:006. janúar 2021|

Word > Edit > Insert symbol > White Star Eftir Egil Bjarnason Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2016 Hvernig varð bókagagnrýni að föndurgerð í ritvinnsluforriti? Skáldsaga, fimmtíu og tvö þúsund orð, [1] dregin saman í þrjú atkvæði. Fimm stjörnur. Tvær stjörnur. Hauskúpa. Þessi skraut – eða skemmdarverk – eru leiðarstjörnur fyrir viðtökur og ... Lesa meira

Ástin og bókasafnið

2020-12-23T15:36:25+00:0023. desember 2020|

eftir Elísabetu Jökulsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2020   Ég bankaði uppá hjá honum og hann bauð mér í kaffi. Ég hafði misst mömmu mína árið á undan og hann hafði misst mömmu sína fyrir tæpum tveimur árum, það voru nokkrir dagar í tveggja ára dánarafmæli hennar en það hafði ég ekki ... Lesa meira