„Ætlarðu ekki að klára úr glasinu þínu drengur?“
Af gömlum miðum um Elías Mar eftir Guðmund Andra Thorsson Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2020 Elías Mar Hafi Vögguvísa verið Catcher in the Rye Íslands, full af rokkaðri borgarangist æskumanns nýrra tíma – þá var Elías Mar nokkurs konar Salinger Íslands og lék um hann leyndardómsfullur ljómi aðgerðaleysisins: frábær ... Lesa meira