Fyrir alla fjölskylduna
Yrsa Þöll Gylfadóttir. Strendingar: fjölskyldulíf í sjö töktum. Bjartur, 2020. 264 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2021 Strendingar er þriðja skáldsaga Yrsu Þallar Gylfadóttur. Hún fékk fínar umsagnir frá gagnrýnendum þegar hún kom út en ef til vill fór ekki jafnmikið fyrir henni og ætla mætti. Bókin minnti svo rækilega á sig ... Lesa meira