Vetrarmynd úr lífi skálds
Haukur Ingvarsson. Nóvember 1976. Mál og menning, 2011. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2012 Sjónvarpið hefur ekki verið söguefni í íslenskum skáldsögum svo heitið geti. Eina dæmið sem kemur upp í hugann er úr Svartri messu Jóhannesar Helga sem er sprottin beint upp úr hatrömmum deilum samtíðarinnar um sjónvarpsútsendingar bandaríska hersins á Miðnesheiði ... Lesa meira