Bækur um það sem er bannað
Gunnar Helgason: Bannað að eyðileggja, Bannað að ljúga og Bannað að drepa. Mál og menning, 2021, 2022 og 2023. Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2024. Hinar svonefndu ADHD-bækur Gunnars Helgasonar hafa notið mikilla vinsælda undanfarin ár en þær komu út 2021, 2022 og 2023. Allar bækurnar þrjár, Bannað að eyðileggja, Bannað að ljúga ... Lesa meira