Þú ert hér://Umsagnir um bækur

Fuglar vonarinnar

2019-05-16T11:46:33+00:0019. febrúar 2019|

Einar Kárason. Stormfuglar. Mál og menning, 2018. 124 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2019 Stormfuglar, stutt skáldsaga eftir Einar Kárason, segir frá baráttu skipshafnar á íslenskum togara í fárviðri um vetur á Nýfundnalandsmiðum. Sagan er byggð á atburðum er urðu í febrúar 1959 þegar fjöldi skipa lenti í erfiðleikum á þeim slóðum. ... Lesa meira

Illt er að binda ást við þann …

2019-05-16T11:47:15+00:0019. febrúar 2019|

Fjodor Dostojevskí: Hinir smánuðu og svívirtu. Skáldsaga í fjórum hlutum með eftirmála. Gunnar Þorri Pétursson og Ingibjörg Haraldsdóttir þýddu. Forlagið 2018. 555 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2019 Áður en Ingibjörg Haraldsdóttir, okkar dýrmætasti rússneskuþýðandi, lést var hún byrjuð að þýða enn eitt stórvirkið eftir Fjodor Dostojevskí, Hina smánuðu og svívirtu, og ... Lesa meira

Hvolpavit

2019-05-16T11:47:53+00:0019. febrúar 2019|

Hundakæti: Dagbækur Ólafs Davíðssonar 1881–1884. Þorsteinn Vilhjálmsson annaðist útgáfu. Mál og menning, 2018. 224 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2019 Árið 1993 sýndi Ríkissjónvarpið umdeilda sjónvarpsþætti Baldurs Hermannssonar, Þjóð í hlekkjum hugarfarsins. Ef til vill væri réttara að kalla þættina alræmda, svo hörð viðbrögð vöktu þeir í þjóðfélaginu. Markmið höfundarins var allsherjar uppgjör ... Lesa meira

Risavaxið áramótaskaup á alþjóðlegum skala og stórviðvörun

2019-05-16T11:47:27+00:0019. febrúar 2019|

Þórarinn Leifsson. Kaldakol. Mál og menning, 2017. 280 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2019 Dystópíur eða ólandssögur hafa ekki verið fyrirferðarmiklar í íslenskum bókmenntum en eru þó kannski fleiri en margir ætla. Slíkar sögur hafa gjarnan komið í kippum, litlum kippum reyndar, tvær til þrjár, í kjölfar þess að ákveðnir þættir festu ... Lesa meira

Barokkmeistarinn

2019-05-16T11:47:33+00:0019. febrúar 2019|

Kolbeinn Bjarnason. Helguleikur: Saga Helgu Ingólfsdóttur og Sumartónleika í Skálholti. Sæmundur, 2018. 448 bls. 6 hljómdiskar. Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2019 Þeir íslensku tónlistarmenn sem komu í heiminn á árum seinni heimsstyrjaldar eða þar um bil voru kynslóð brautryðjenda. Margir úr þeim hópi urðu máttarstólpar tónlistarlífsins á síðasta fjórðungi 20. aldar og ... Lesa meira

Að byggja grafhýsi úr orðum

2019-05-16T11:49:40+00:0027. nóvember 2018|

Kári Tulinius. Móðurhugur. JPV, 2017. 160 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2018 Móðurhugur er önnur skáldsaga Kára Tulinius sem hefur getið sér gott orð sem ljóðskáld og útgefandi en hann stofnaði Meðgönguljóð á sínum tíma, ásamt Valgerði Þóroddsdóttur og Sveinbjörgu Bjarnadóttur, sem síðar varð forlagið Partus. Fremur lítið hefur farið fyrir umfjöllun ... Lesa meira

Rauntímaraunir

2019-05-16T11:49:48+00:0027. nóvember 2018|

Jónas Reynir Gunnarsson. Millilending. Partus, 2017. 176 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2018 Innkoma Jónasar Reynis Gunnarssonar á skáldabekk 2017 var með eindæmum glæsileg. Leiðarvísir um þorp, lítið ljóðakver sem hverfist um Fellabæ, hinn dálítið óskáldlega heimabæ Jónasar, gaf strax til kynna að þarna væri komin ung rödd með skýrum persónueinkennum og ... Lesa meira

Vertu sýnilegur!

2019-05-16T11:51:50+00:0027. nóvember 2018|

Kristín Helga Gunnarsdóttir. Vertu ósýnilegur – Flóttasaga Ishmaels. Mál og menning 2017. 235 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2018 Ég hef verið spurð að því nokkrum sinnum hvort innflytjendur hafi skrifað áhugaverðar barna- og unglingabókmenntir á Íslandi? Eða hvort hér hafi verið skrifaðar áhugaverðar bækur fyrir börn þar sem innflytjendur séu í ... Lesa meira

Femínísk vistdraumsýn á Freyjueyju

2019-05-16T11:50:06+00:0027. nóvember 2018|

Oddný Eir Ævarsdóttir. Undirferli: yfirheyrsla. Bjartur, 2017. 174 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2018 Undirferli, skáldsaga um heilindi, ást og æsku-eyjar, byrjar á tilvitnunum í Hávamál og Brísingamen Freyju og seinni hluta bókarinnar lýsir önnur aðalpersónan, Smári, því yfir að nú sé „tími heiðnu frjósemisgyðjunnar Freyju runninn upp“ (140). Nokkru síðar segir ... Lesa meira

Að trúa á það góða og það vonda

2019-05-16T11:53:32+00:0011. september 2018|

Ólafur Jóhann Ólafsson. Sakramentið. Veröld, 2017. 346 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2018 Undirrituðum varð það á í eftirköstum síðasta jólabókaflóðs að blanda sér í umræður á Facebook um skáldsagnauppskeru síðasta árs. Þótt umræðan hafi verið í hóflegri alvöru eins og gjarnan gerist á þeim vettvangi þá sýnist mér nú, þegar rykið ... Lesa meira