Þú ert hér://Smásögur

Brot úr Í skugga trjánna

2024-11-20T15:58:24+00:0019. nóvember 2024|

eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur Brot úr skáldævisögunni Í skugga trjánna. Bjartur-Veröld gefur út.   Einu sinni tók ég óviljandi þátt í ayahuasca guðþjónustu í Skipholti. Þannig kynntist ég Erlu og þess vegna var ég hér ásamt henni, heima hjá fyrrverandi kærasta hennar, í þriggja hæða einbýlishúsi á Arnarnesi með fimm baðherbergjum og útsýni yfir sjóinn ... Lesa meira

Brot úr Skrípinu

2024-11-15T14:44:14+00:0015. nóvember 2024|

Eftir Ófeig Sigurðsson Brot úr skáldsögunni Skrípinu. Mál og menning gefur út. Formáli Mörg vitni voru að draugaganginum eða sjónhverfingunum sem áttu sér stað í Eldborgarsal Hörpu þann 14da febrúar árið 2020, þar sem aðalpersóna þessarar bókar stóð fyrir afar óvenjulegum gjörningi. Sem handhafi áskriftarkorts hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands var ég í salnum þetta kvöld, þó ... Lesa meira

Synesthesia og brot úr Umbroti

2024-06-11T12:30:09+00:0011. júní 2024|

eftir Sigurjón Bergþór Daðason     Synesthesia   Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2024   Það er ómögulegt að ímynda sér nýjan lit utan eða innan litrófsins. En stundum sjá mennirnir lit þegar þeir heyra hljóð, eins og tónskáldið Skríabin sem samdi ljóð fyrir sinfóníuhljómsveit, eða Rachmaninoff sem dreymdi prelúdíu fyrir píanó. Einn ... Lesa meira

Brot úr Far heimur, far sæll

2023-11-28T12:06:48+00:0028. nóvember 2023|

eftir Ófeig Sigurðsson Brot úr skáldsögunni Far heimur, far sæll. Mál og menning gefur út.                       HÉR ERU ENGIR jöklar og engin fjöll. Hér eru engir dalir og hvorki holt né hæðir. Hér er enginn skógur. Höfðar eru hér hvergi eða múlar. Hvorki finnast hér ... Lesa meira

Brot úr Högna

2023-11-22T09:38:34+00:0022. nóvember 2023|

eftir Auði Jónsdóttur   Brot úr skáldsögunni Högni. Bjartur-Veröld gefur út.             Ég vissi ekki að Halli væri fyrirboði þegar hann kom fyrst í heimsókn. Bara enn einn vinur pabba sem leit við í glas af einhverju sterku að spjalla um bæjarpólitíkina og fótbolta. Óvenju hávaxinn maður sem bar sig ... Lesa meira

Brot úr Duft

2023-11-17T09:59:00+00:0016. nóvember 2023|

eftir Bergþóru Snæbörnsdóttur Úr skáldsögunni Duft - Söfnuður fallega fólksins. Benedikt bókaútgáfa gefur út.       Höfrungur sem brosir ekki   Marokkó 2024 Prins var enn einu sinni farinn yfir í næsta líf og skildi ekkert eftir sig nema skelina. Nú lá hann innpakkaður í grænt flísteppi með tyggigúmmíbleikan varalit og ljósan augnskugga í ... Lesa meira

Brot úr Men

2023-11-07T13:42:51+00:007. nóvember 2023|

eftir Sigrúnu Pálsdóttur Brot úr skáldsögunni Men: Vorkvöld í Reykjavík sem kom út í október. JPV útáfa gefur út.                       II   Hann var á vappi fyrir framan bygginguna um stund áður en honum tókst að finna innganginn. En í sömu mund og stór glerhurðin ... Lesa meira

Brot úr Náttúrulögmálunum

2023-10-31T14:02:00+00:0031. október 2023|

eftir Eirík Örn Norðdahl Tvö brot úr skáldsögunni Náttúrulögmálin sem kom út um miðjan október. Mál og menning gefur út.           Ísfirðingar voru löngu landsfrægir fyrir þann sið – eða ósið, að flestum þótti – að finna upp á „sniðugum“ uppnefnum, helst þannig nafni að það festist svo rækilega við viðkomandi að hann ... Lesa meira

Brot úr Serótónínendurupptökuhemlar

2023-10-25T15:14:16+00:0025. október 2023|

eftir Friðgeir Einarsson Brot úr skáldsögunni Serótónínendurupptökuhemlar sem er væntanleg í byrjun nóvember. Benedikt bókaútgáfa gefur út.           Í sömu byggingu og heilsugæslan var apótek. Á meðan Reynir beið eftir að lyfseðillinn væri afgreiddur skoðaði hann lyfjabox úr plasti sem til voru í þónokkru úrvali. Hann ákvað að festa kaup á ... Lesa meira

Brot úr Armeló

2023-10-17T15:04:58+00:0017. október 2023|

eftir Þórdísi Helgadóttur Úr skáldsögunni Armeló sem er væntanleg 19. október. Mál og menning gefur út.     1.   Maðurinn minn var breyttur. Hitinn gerði hann sleipan og brúnan, hárið var gult og úr sér vaxið. Þurrkurinn fór með það eins og sinu. Hann horfði á veginn, ég horfði á hann og hugsaði um ... Lesa meira