Þú ert hér://Greinar

    Íslensk stjórnvöld og umhverfisverndarsamtök – frá Ríó til Ríó

    2019-04-03T15:22:15+00:0021. ágúst 2013|

    Eftir Árna Finnsson Úr Tímariti Máls og menningar 2. hefti 2012 Dagana 20.–22. júní verður haldin ráðstefna á vegum Sameinuðu þjóðanna, Ríó +20, en þá verða liðin 20 ár frá Ríó-ráðstefnunni um umhverfi og þróun. Enn er óljóst hvort þjóðarleiðtogar sæki ráðstefnuna, enda forðast þeir alþjóðlegar ráðstefnur er gætu leitt til niðurstöðu sem væri langt ... Lesa meira

      Mælanlegir yfirburðir

      2019-04-03T15:22:05+00:006. júní 2013|

      Nokkur orð um spegla Eftir Berg Ebba Benediktsson Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2012 Í hryllingsmyndum er algengt að nota spegla til að búa til óþægilegar aðstæður. Kona stendur við baðherbergisvask og lokar skáp fyrir framan sig. Á skáphurðinni er spegill og skyndilega sjáum við hrottalegan hnífamann í speglinum. Mér finnst óþægilegt þegar ... Lesa meira

        Straujárnið og viskíflaskan

        2019-04-03T15:21:56+00:0014. mars 2012|

        Flúxus og framúrstefna í íslenskri tónsköpun á sjöunda áratugnum Eftir Árna Heimi Ingólfsson Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2010 Tónlistin var seinþroska fyrirbæri í íslenskri menningarsögu. Við upphaf 20. aldarinnar átti hún sér tæpast tilverurétt ef undanskilinn er rímnakveðskapur í baðstofum landsmanna, sálmasöngur og harmóníumspil í sveitakirkjum. Fram yfir miðja öld beindust kraftar ... Lesa meira

          Vekjum ekki sofandi dreka

          2019-04-03T15:20:47+00:0024. febrúar 2012|

          Loftslagsmál, pólitísk umræða og olíuleit á íslenska landgrunninu Eftir Guðna Elísson Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2011 Í frétt sem birtist á vef Morgunblaðsins í september 2011 segir frá því að áður „óþekktar olíulindir, sem fundist hafa í norska landgrunninu í Norðursjó, gætu verið 1168 milljarða norskra króna virði en það svarar til ... Lesa meira

            Draugur Group

            2019-04-03T15:21:46+00:007. febrúar 2012|

            Minningarorð frá Baugspenna Eftir Hallgrím Helgason Úr Tímarit Máls og menningar 2. hefti 2010 1. Baugsmálið var upptakturinn að Hruninu. Með því hófst hið einkennileg stríð stjórnmála og viðskipta sem stóð með hléum og útúrdúrum í sjö löng ár og lauk með allsherjarhruni Íslands. Ekki auðvelt að koma auga á sigurvegara í þeim leik. Einhverntíma ... Lesa meira

              Síðasta orðið

              2019-05-10T10:57:01+00:0020. janúar 2012|

              Eftir Ólaf Pál Jónsson Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2011 Umræðumenningin Við heyrum því oft haldið fram að íslensk umræðumenning sé meingölluð. Fólk sem hefur aðgang að sjónvarpi frá Skandinavíu segir að þar séu þættir þar sem hlutirnir eru ræddir í alvöru, BBC sendi út svoleiðis þætti og þannig þættir sjáist í frönsku ... Lesa meira

                Til varnar lýðræðinu

                2019-05-10T11:40:30+00:0019. janúar 2012|

                Eftir Gunnar Karlsson Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2010 Einu sinni hrunveturinn 2008–09 á fundi í Háskólabíó var baulað á Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur þegar hún lét í ljós efa um að hávær hópur fundargesta, sem voru eitthvað á annað þúsund samtals, gætu talað í nafni þjóðarinnar. Stuttu síðar barst þetta í tal á ... Lesa meira

                  „Ef ég gæti ekki elskað þessa þjóð“

                  2019-04-03T15:21:21+00:0010. janúar 2012|

                  Fyrirlestur Sigurðar Nordals 2010 Eftir Pétur Gunnarsson Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2010 Ágæta samkoma, það er kærkomið tækifæri að ræða við ykkur um Sigurð Nordal á þessum degi, svo hugstæður sem hann hefur verið mér allt frá unglingsárum. Rithöfundurinn Sigurður Nordal, að sjálfsögðu, og þá á ég ekki aðeins við höfund Fornra ásta ... Lesa meira

                    Leiklistin í haust

                    2020-01-31T16:04:50+00:0017. nóvember 2008|

                    Eftir Silju Aðalsteinsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2008   Fyrsta frumsýning vetrarins var í barnaleikhúsinu Kúlunni í Þjóðleikhúsinu á Klókur ertu, Einar Áskell, sem brúðumeistarinn Bernd Ogrodnik samdi og setti upp í samstarfi við höfund þessara vinsælu bóka, Gunillu Bergström (hún valdi Bernd sjálf til verksins) og leikstjórann Kristján Ingimarsson. Þetta var klassískt brúðuleikhús ... Lesa meira

                      Á líðandi stund

                      2019-05-10T11:12:30+00:0016. nóvember 2008|

                      Eftir Silju Aðalsteinsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2008 Mér hefur alltaf fundist Grænland minna en Ísland – óljós hvít klessa fyrir ofan stórt hvítdoppótt Ísland. En reyndar hef ég aldrei velt fyrir mér stærðarmun landanna fyrr en í september síðastliðnum. Þá var haldin í bænum Qaqortoq á suð-vestur Grænlandi, þar sem hét ... Lesa meira