Göfugir villimenn og heilagir jógar
Sumarliði Ísleifsson. Í fjarska norðursins. Ísland og Grænland. Viðhorfasaga í þúsund ár. Sögufélag, 2020. 381 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2022. Fyrir aldarfjórðungi kom út bókin Ísland, framandi land eftir Sumarliða Ísleifsson sem vakti talsverða athygli enda sérlega falleg bók, upplýsandi og vel skrifuð, en þar var rakin sú mynd sem fólk og ... Lesa meira