Íslenskar bókmenntir – danskættaðar útleggingar
Einar Kárason Eftir Einar Kárason Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2022 „... heldur skuli prenta þær með stafsetningu Wimmers frá þeim tímum, að Íslendingasögur voru útgefnar í Danmörku til að sanna, að þær væru ritaðar á „oldnordisk“ og afsanna, að þær væru ritaðar á íslenzku.“ (Halldór Kiljan Laxness, TMM 1941) ... Lesa meira