Þú ert hér:///nóvember

Misgrip

2021-11-15T08:49:19+00:0011. nóvember 2021|

Hádegisleikhús Þjóðleikhússins frumsýndi í dag nýtt verk í Þjóðleikhúskjallaranum, Rauðu kápuna, eftir ungan og bráðefnilegan höfund, Sólveigu Eir Stewart. Hilmar Guðjónsson stýrði leikkonunum tveim, Eva Signý Berger sá um einfalda leikmynd og skemmtilega og vandlega úthugsaða búninga en Jóhann Friðrik Ágústsson lýsti upp sviðið. Sigrún (Edda Björgvinsdóttir) hefur átt rauðu kápuna sína í mörg ár, ... Lesa meira

Njála fyrir alla, konur og kalla

2021-11-06T16:42:00+00:006. nóvember 2021|

Þeir eru alveg ótrúlegir, þeir Hundar tveir í óskilum, Eiríkur Stephensen og Hjörleifur Hjartarson. Eftir alla þjóðarsöguna í tveim sýningum og sögu kvenfólksins í landinu í einni færa þeir okkur Njálu – en á hundavaði, skiljanlega. Þeir segjast í viðtali vera að fara með hana aftur heim því upphaflega hafi hún verið mælt af munni ... Lesa meira