Orðasmíð í ljóðmáli Steinunnar Sigurðardóttur
eftir Þorleif Hauksson Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2021 Steinunn Sigurðardóttir // Mynd: David Ignaszewski Sumarið 2019 var þess minnst að 50 ár voru liðin frá útkomu fyrstu ljóðabókar Steinunnar Sigurðardóttur. Í fyrirlestri sem Steinunn flutti í dagskrá í tilefni af þessum tímamótum velti hún fyrir sér orðasmíð í íslensku ... Lesa meira