Þú ert hér:///desember

Skáldsaga verður kvikmynd verður leiksýning

2019-05-03T15:44:54+00:0031. desember 2016|

Fimmta leikgerðin af Sölku Völku Halldórs Laxness var frumsýnd á stóra sviði Borgarleikhússins í gærkvöldi. Ég hafði séð þær fjórar sem á undan fóru en þær eru misjafnlega minnisstæðar. Raunar man ég langbest eftir þeirri fyrstu, frá 1982, sem Stefán Baldursson leikstýrði. Guðrún S. Gísladóttir er ógleymanleg í titilhlutverkinu og ég get ennþá kallað lokasenuna ... Lesa meira

Blekkingameistarinn Jagó og listir hans

2019-05-03T16:10:50+00:0023. desember 2016|

„Hrörnar þöll / sú er stendur þorpi á“ segir í Hávamálum. Upphafssviðið í Óþelló Shakespeares, sem frumsýndur var í gærkvöldi á stóra sviði Þjóðleikhússins, minnti á þessi orð. Á sviðinu stendur tré, beinvaxið og fagurt, í annars gróðurlausri urð. Við fáum að horfa á það drjúga stund og njóta þess að sjá ljósin leika í ... Lesa meira

Einnig listin er hégómi

2019-05-23T17:04:38+00:0020. desember 2016|

Ólafur Gunnarsson. Syndarinn. JPV útgáfa, 2015. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2016 Ut pictura poesis Allt frá dögum Forn-Grikkja hafa menn velt fyrir sér tengslum myndlistar og skáldskapar. Plútark kallaði málverk þögul ljóð og ljóð málverk sem hefðu fengið málið; fræg eru líka orð Hórasar, Ut pictura poeisis: skáldskapurinn á að vera eins ... Lesa meira

Örlögsímu

2019-05-23T16:46:03+00:0020. desember 2016|

Einar Már Guðmundsson. Hundadagar. Mál og menning, 2015. Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2016 Svo hafa ýmsir söguspekingar sagt að fortíð mannsins sé ótæmandi, ekki aðeins atburðirnir bæði stórir og smáir að viðbættum gerendum þeirra, sem geta vitanlega leikið fjölmörg hlutverk hver og einn, heldur og hin ýmsu tengsl sem hægt sé að ... Lesa meira