Glaður á góðri stundu
Leikfélag Reykjavíkur frumsýndi í gærkvöldi á Nýja sviði Borgarleikhússins leikritið Mátulegir sem Thomas Vinterberg samdi upp úr eigin kvikmyndahandriti ásamt Claus Flygare. Þórdís Gísladóttir þýðir prýðilega. Leikstjóri er sjálfur leikhússtjórinn, Brynhildur Guðjónsdóttir, helst til flókna leikmynd gerir Heimir Sverrisson, Filippía Elísdóttir sá um búninga, Þórður Orri Pétursson um lýsingu en Ísidór Jökull Bjarnason um tónlist ... Lesa meira