Byltingin 1809
Tvær byltingar hafa verið gerðar á Íslandi og það liðu tvö hundruð ár á milli þeirra. Önnur er kennd við hundadaga árið 1809, hin við búsáhöld árið 2009. Á þetta benti Einar Már Guðmundsson í bráðskemmtilegri en útúrdúra-auðugri frásögn sinni af fyrri byltingunni á Sögulofti Landnámssetursins í Borgarnesi í gærkvöldi. Sögustundin hans heitir einfaldlega 1809 ... Lesa meira