Þú ert hér:///september

Tungan svarta: Að nema nöfn rósarinnar

2020-09-10T11:50:48+00:0010. september 2020|

eftir Ástráð Eysteinsson Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2015 Án auga sem les hana, geymir bókin aðeins tákn sem ekki ala af sér hugtök, og því er hún þögul. Vilhjálmur af Baskerville Svört er ég, og þó yndisleg […] Ljóðaljóðin   Fram að þessu hafði ég haldið að hver bók talaði um hluti, ... Lesa meira

Ekkert er að, ekki neitt

2020-09-07T22:01:55+00:007. september 2020|

Aðstandendur nýju óperunnar, Ekkert er sorglegra en manneskjan, sem var frumsýnd í Tjarnarbíó í gærkvöldi, hafa tekið áhorfendum sínum vara fyrir að sjá söguþráð út úr verkinu. Það er „póstdramatískt“, segja þeir Friðrik Margrétar-Guðmundsson tónskáld og Adolf Smári Unnarsson leikstjóri og textahöfundur. En það er hrikalega erfitt að byrja ekki undir eins að spinna sögu ... Lesa meira

Hvað kemur með?

2020-09-07T21:55:19+00:005. september 2020|

Oft hef ég velt því fyrir mér á langri ævi hvað ég myndi hafa með mér ef ég þyrfti skyndilega að flýja að heiman vegna hamfara af einhverju tagi. Valið yrði sjálfsagt erfiðara hjá mér en Alex (Kjartan Darri Kristjánsson / Óðinn Benjamín Munthe), söguhetju barnaleikritsins Tréð eftir Söru Martí Guðmundsdóttur og Agnesi Wild sem ... Lesa meira

Tvö ljóð

2020-09-04T12:31:08+00:004. september 2020|

Anton Helgi Jónsson / Mynd: Jóhann Páll Valdimarsson eftir Anton Helga Jónsson Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2014   Horfurnar um miðja vikuna   Það er bara miðvikudagur enn getur allt gerst enn er von enn má finna rétta taktinn finna sinn hljóm jafnvel finna sig í góðu lagi allt getur ... Lesa meira