Þú ert hér:///febrúar

Um tímann – við vitum ei hvernig hann líður

2020-02-10T17:37:30+00:0010. febrúar 2020|

Kvenfélagið Garpur frumsýndi í gærkvöldi á Nýja sviði Borgarleikhússins leikritið Er ég mamma mín? eftir Maríu Reyndal sem einnig leikstýrir. Egill Ingibergsson sá um leikmynd og lýsingu, Úlfur Eldjárn um tónlist og hljóðmynd og Margrét Einarsdóttir hannaði búninga. Bæði leikmynd og búningar eru erfiðari viðfangs en venjulega í þessu verki af því að það gerist ... Lesa meira

Fæst hvorki skipt né skilað

2020-02-24T15:32:01+00:0010. febrúar 2020|

„Komið eins og þið eruð. Með barn á brjósti eða ekki. Svefnvana eða alsælar eftir heila nótt af ótrufluðum svefni … Endilega gefðu barninu þínu brjóst á meðan og við eigum fullt af auka bleyjum.“ Hvenær höfum við séð slíka auglýsingu fyrir leiksýningu? En svona kynna fjórar leikkonur sýningu sína Mæður sem var frumsýnd í ... Lesa meira

Tvö ljóð

2020-02-10T12:51:11+00:0010. febrúar 2020|

Eftir Braga Ólafsson Úr Tímariti Máls og menningar 2. hefti 2011   Kæra eiginkona, ekki láta börnin vita að ég hafi verið að lesa ljóðin eftir V. í flugvélinni til útlanda. Ekki segja þeim að pabbi þeirra hafi síðan freistast til að kaupa sér aðra bók eftir sama höfund þegar hann var kominn inn í ... Lesa meira

Sýning fyrir allar ömmur

2020-02-09T12:57:50+00:009. febrúar 2020|

Auður Jónsdóttir rithöfundur frumsýndi í gærkvöldi sýninguna Auður og Auður á Söguloftinu í Landnámssetrinu í Borgarnesi. Þar segir hún frá sambandi sínu við ömmu sína, Auði Sveinsdóttur Laxness, og tímabilinu sem hún fjallar um í bókinni Ósjálfrátt frá 2012. Auður byrjar hversdagslega dramatískt. Hún er stödd í eldhúsinu hjá ömmu sinni á Gljúfrasteini, rúmlega tvítug ... Lesa meira