Þú ert hér:///febrúar

Ævintýrin gerast enn

2019-03-12T16:09:37+00:005. febrúar 2019|

Þið eruð líklega mörg búin af missa af ævintýraóperunum hennar Þórunnar Guðmundsdóttur i Iðnó, því miður, allar sýningarnar voru um helgina. Það er talsverður missir því þetta voru afar skemmtileg, áheyrileg og ásjáleg verk. Það voru nemendur í Menntaskólanum í tónlist og leikfélagið Hugleikur sem stóðu að sýningunni. Þetta voru tvær ævintýraóperur. Sú fyrri, „Ár ... Lesa meira

Saga frá brosandi landi

2019-05-27T11:18:32+00:003. febrúar 2019|

Sýning Maríu Thelmu Smáradóttur og Trigger Warning í Kassanum, sem var frumsýnd í gær, Velkomin heim, hefst á um það bil fimmtán mínútna þokkafullum dansi leikkonunnar á svörtu spegilgólfi leikmyndar eftir Eleni Podara. Á fingrunum er María Thelma með gervineglur úr málmi, um það bil handarlangar, sem munu vera hefðbundinn búnaður í ákveðinni tegund af ... Lesa meira

Leikhús með bíói

2019-03-12T16:31:05+00:002. febrúar 2019|

Í gærkvöldi frumsýndi Smartílab Það sem við gerum í einrúmi í Tjarnarbíó. Verkið fjallar um fjórar manneskjur sem búa einar í einstaklingsíbúðum á sömu hæð í fjölbýlishúsi og hafa lítið samband sín á milli. Þó eru tvær þeirra mæðgin en sonurinn er á stöðugum flótta undan móður sinni – nema þegar hann þarf á einhverju ... Lesa meira

Urður mannsbarn hittir börn Loka

2019-03-12T16:39:08+00:001. febrúar 2019|

Það var mikil spenna í hópnum sem gekk í einfaldri röð á eftir dyraverði Goðheima inn í Kúluna, barnaleikhús Þjóðleikhússins, síðdegis í gær. Framundan var leiksýning þar sem áhorfendur gátu sjálfir ráðið framvindunni. Þetta er að sjálfsögðu Þitt eigið leikrit – Goðsaga eftir Ævar Þór Benediktsson, byggt á feikivinsælum bókum hans sem fara sömu leið, ... Lesa meira