Tímarit Máls og menningar 4. hefti 2018
Fjórða hefti Tímarits Máls og menningar 2018 geymir fjölbreytt efni eftir þekkta sem óþekkta höfunda, einn sem fæddur er um síðustu aldamót og aðra sem eiga að baki langan og farsælan starfsferil. Þess er minnst að hundrað ár eru frá fæðingu Jakobínu Sigurðardóttur og Kristján Árnason, bókmenntafræðingur og skáld, kvaddur; rýnt er í ljóð Ingibjargar ... Lesa meira