Nostalgískar svipmyndir
Gerður Kristný. Smartís. Mál og menning, 2017. 125 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2018 Unglingsárin eru flókinn og þversagnakenndur tími; fæst höfum við þá náð tökum eða skilningi á eigin upplifunum og viðbrögðum en erum í sífelldri leit að okkur sjálfum og hlutverki okkar í samfélaginu. Tilfinningarnar eru á yfirsnúningi og þetta ... Lesa meira