Þú ert hér://Ljóð

Tvö ljóð

2019-05-21T14:47:04+00:0020. maí 2019|

Eftir Matthías Tryggva Haraldsson Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2014 Viljaþula Ég vil að þú hringir en bara ef þú vilt það Ég vil hringja í þig en bara ef þú vilt það Ég vil vera með þér en bara ef þú vilt það Ég vil að við tölum Ég vil vera þinn ... Lesa meira

7 x ávarp fjallkonunnar eða i miss iceland

2019-05-20T13:22:44+00:0020. janúar 2012|

Eftir Anton Helga Jónsson Úr Tímarit Máls og menningar 2. hefti 2010 1. það er bara óreiðufólk sem notar ekki smokk það var hún amma mín vön að segja bara óreiðufólk við afi þinn notuðum alltaf smokk það sagði hún amma mín oft og tíðum alltaf smokk við sýndum alltaf fyrirhyggju útí skemmu inní búri ... Lesa meira

Hús næði

2019-05-20T13:23:39+00:007. júlí 2009|

Eftir Þórarin Eldjárn Gefast ekki grið í griðastað guðað á glugga bankastjórans: má ég vera? heima - – - (úr ljóðabók Þórarins Eldjárn, Ydd, frá 1984.  Kvæðasafn Þórarins Eldjárn kom út hjá Vöku-Helgafelli 2008).