Þú ert hér://Greinar

Ósýnilegi meðhöfundurinn

2020-07-02T11:42:31+00:0029. maí 2020|

Eftir Lindu Ólafsdóttur og Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2020   Starf myndhöfundarins er fjölbreytt og skemmtilegt, enda gefandi að gæða sögur lífi, skapa umhverfi og persónur, en á sama tíma getur starfið verið vanþakklátt. Umfjallanir um barnabækur sniðganga oft nær alfarið annan höfundinn og gagnrýnendur minnast varla orði á ... Lesa meira

Heimur Sigrúnar

2020-07-02T11:46:08+00:0014. maí 2020|

Af krókófílum, geimverum, tímaflakki og hugsanablöðrum eftir Margréti Tryggvadóttur Úr Tímariti Máls og menningar 2. hefti 2004   Þegar ég var að alast upp áttu barnabækur að vera stútfullar af félagslegu raunsæi, kenna lesendum sínum á heiminn og gera þá að virkum, ábyrgum og síðast en ekki síst róttækum þjóðfélagsþegnum. Börn áttu að kynnast raunveruleikanum. ... Lesa meira

Þetta á að vera FÓTBOLTABÓK!

2020-04-28T14:38:50+00:0028. apríl 2020|

Um Fótboltasöguna miklu eftir Gunnar Helgason eftir Jón Yngva Jóhannsson úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2015   Gunnar Helgason / ljósm.: Gassi Það getur verið mögnuð upplifun að fara á fótboltaleiki með Þrótti. Á heimaleikjum  í Laugardalnum  lærist manni  fljótt að stjörnur  félagsins eru ekki bara inni  á vellinum. Í stúkunni  ... Lesa meira

Bak við glitofin tjöld skinhelginnar

2020-04-16T15:43:59+00:0016. apríl 2020|

Um líf og verk Steindórs Sigurðssonar eftir Kristínu Svövu Tómasdóttur Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2020   Í vor eru liðin áttatíu ár frá því hernámslið Breta gekk á land á Íslandi í síðari heimsstyrjöldinni. Margt hefur verið skrifað um sögu og bókmenntir hernámsáranna, þar á meðal „ástandið“ svokallaða; fordæmingu samfélagsins á samskiptum ... Lesa meira

Mánasteinn, Munch og expresSJÓNisminn

2020-04-01T17:24:16+00:001. apríl 2020|

eftir Ana Stanicevic úr Tímariti Máls og menningar, 1. 2015   1.0 Forleikur Mánasteinn – drengurinn sem aldrei var til eftir Sjón Sjón er einn af mest þýddu samtímahöfundum Íslands. Það er engin tilviljun. Honum tekst í verkum sínum að sameina fortíð og nútíð með tilþrifum og frásagnarástríðu. Sjón býður þjóðsögum á stefnumót ... Lesa meira

Lífssaga kvikmyndar

2020-02-26T16:01:21+00:0026. febrúar 2020|

eða hvernig Saga Borgarættarinnar varð þjóðkvikmynd Íslands[1] Eftir Erlend Sveinsson Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2020   Hvernig má það vera að aðeins örfáum mánuðum eftir að Íslendingar öðluðust fullveldi frá Dönum geri danskur kvikmyndaflokkur út leiðangur til Íslands til að taka stórmynd eftir sögu Íslendings? Í kjölfarið nær þessi þögla kvikmynd slíkum ... Lesa meira

Elskuleg óreiða og hryllilegri hlutir

2020-01-22T13:45:36+00:009. janúar 2020|

Eftir Úlfhildi Dagsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2019   „Þarna voru stærðfræðileg form sem jafnvel Eviklíð ætti í vandræðum með að nefna – keilur mismunandi óreglulegar og strýtulaga, hjallar í ögrandi hlutföllum, stokkar með undarlegum þrútnum stækkunum, brotnar súlur í furðulegum mynstrum, og fimm arma eða fimm ása byggingar sinnissjúks hryllileika.“[1] Þessi ... Lesa meira

Áramótaskaupið og aðrar óspektir um áramót

2020-01-02T17:08:57+00:002. janúar 2020|

Eftir Kristínu Einarsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2011   Inngangur Kristín Einarsdóttir / Mynd: Aldís Pálsdóttir, Vikan Gamlárskvöldi eyða flestir Íslendingar með stórfjölskyldunni í hefðbundinni áramótaveislu sem samanstendur af hátíðlegum kvöldverði, flugeldasprengingum og áhorfi á áramótaskaup sjónvarpsins. Þarna eru afar og ömmur, pabbar og mömmur, ásamt fjölda barna á ýmsum ... Lesa meira

Rányrkjubú

2019-11-25T12:55:39+00:0025. nóvember 2019|

Eftir Stefán Jón Hafstein Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2011   Það eru ekki margir 300 þúsund manna hópar í heiminum sem búa við jafn mikinn auð og Íslendingar. Er þá átt við hópa sem mynda samfélag sem stendur undir nafni. Stöku olíuríki skákar okkur í auði á mann; þjóðartekjur eru hærri sums ... Lesa meira

Raunverulegt myrkur og ímyndað ljós

2019-10-16T16:35:03+00:0016. október 2019|

Um Ör eftir Auði Övu Ólafsdóttur* Eftir Xinyu Zhang Úr Tímarit Máls og menningar 3. hefti 2019 Hátíðarfyrirlestur Hugvísindaþings í hátíðarsal Aðalbyggingar. Frægur bandarískur fræðimaður var að tala um Shakespeare og samtímann. Í miðjum fyrirlestri skimaði ég í kringum mig og sá að ég var sá eini í salnum sem ekki var hvítur.   I. ... Lesa meira