Óvænt ákvörðun Ífigeníu
Þórey Birgisdóttir frumsýndi í gærkvöldi í Tjarnarbíó þýðingu sína og leikstjórans, Önnu Maríu Tómasdóttur, á einleik Bretans Garys Owen, Ífigenía í Ásbrú. Hljóðmynd gerir Kristín Hrönn Jónsdóttir og mikilvæg lýsingin var verk Ástu Jónínu Arnardóttur. Það er gaman að vera leikhúsrotta og fá að sjá og heyra hverja mögnuðu kvennasöguna á fætur annarri í leikhúsinu ... Lesa meira