Húsa sláttur
eftir Auði Styrkársdóttur úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2020 Auður Styrkársdóttir Ég stíg inn í Húsið við sjávarkambinn og horfist í augu við lúinn taktmæli ofan á gamalli slaghörpu. Ég rétti fram höndina en hann kinkar til mín kolli, hneigir sig og segir: Hér er allt búið. Hér er ekki ... Lesa meira