Þú ert hér://sigthrudur

About sigthrudur

This author has not yet filled in any details.
So far sigthrudur has created 17 blog entries.

Þetta á að vera FÓTBOLTABÓK!

2020-04-28T14:38:50+00:0028. apríl 2020|

Um Fótboltasöguna miklu eftir Gunnar Helgason eftir Jón Yngva Jóhannsson úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2015   Gunnar Helgason / ljósm.: Gassi Það getur verið mögnuð upplifun að fara á fótboltaleiki með Þrótti. Á heimaleikjum  í Laugardalnum  lærist manni  fljótt að stjörnur  félagsins eru ekki bara inni  á vellinum. Í stúkunni  ... Lesa meira

Húsa sláttur

2020-04-21T13:31:49+00:0022. apríl 2020|

eftir Auði Styrkársdóttur úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2020   Auður Styrkársdóttir Ég stíg inn í Húsið við sjávarkambinn og horfist í augu við lúinn taktmæli ofan á gamalli slaghörpu. Ég rétti fram höndina en hann kinkar til mín kolli, hneigir sig og segir: Hér er allt búið. Hér er ekki ... Lesa meira

Bak við glitofin tjöld skinhelginnar

2020-04-16T15:43:59+00:0016. apríl 2020|

Um líf og verk Steindórs Sigurðssonar eftir Kristínu Svövu Tómasdóttur Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2020   Í vor eru liðin áttatíu ár frá því hernámslið Breta gekk á land á Íslandi í síðari heimsstyrjöldinni. Margt hefur verið skrifað um sögu og bókmenntir hernámsáranna, þar á meðal „ástandið“ svokallaða; fordæmingu samfélagsins á samskiptum ... Lesa meira

Mánasteinn, Munch og expresSJÓNisminn

2020-04-01T17:24:16+00:001. apríl 2020|

eftir Ana Stanicevic úr Tímariti Máls og menningar, 1. 2015   1.0 Forleikur Mánasteinn – drengurinn sem aldrei var til eftir Sjón Sjón er einn af mest þýddu samtímahöfundum Íslands. Það er engin tilviljun. Honum tekst í verkum sínum að sameina fortíð og nútíð með tilþrifum og frásagnarástríðu. Sjón býður þjóðsögum á stefnumót ... Lesa meira

Sjóntruflanir

2020-07-07T21:10:20+00:0025. mars 2020|

Guðrún Inga Ragnarsdóttir / Mynd: Gassi eftir Guðrúnu Ingu Ragnarsdóttur úr Tímariti Máls og menningar 2. hefti 2014 Ég man skýrt eftir þessum degi. Ég keyrði Brynju til augnlæknisins á dimmum janúarmorgni. Við vorum bæði í nýjum dúnúlpum sem við höfðum fengið í jólagjöf. Áður en við lögðum af stað skóf ég héluna ... Lesa meira

Undirheimar króklöppunnar

2020-03-12T17:01:59+00:0011. mars 2020|

Eftir Florin Lăzărescu úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2020 Gunnhildur Jónatansdóttir og Roxana Doncu þýddu Florin Lăzărescu / Mynd: Teodora Rogoz Ríkið þurfti nauðsynlega á króklöppum að halda. Enginn virtist vita fyrir víst hvers vegna ríkið vantaði einmitt þessa plöntu þá stundina en það breytti því ekki að ég og aðrir ... Lesa meira

Lífssaga kvikmyndar

2020-02-26T16:01:21+00:0026. febrúar 2020|

eða hvernig Saga Borgarættarinnar varð þjóðkvikmynd Íslands[1] Eftir Erlend Sveinsson Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2020   Hvernig má það vera að aðeins örfáum mánuðum eftir að Íslendingar öðluðust fullveldi frá Dönum geri danskur kvikmyndaflokkur út leiðangur til Íslands til að taka stórmynd eftir sögu Íslendings? Í kjölfarið nær þessi þögla kvikmynd slíkum ... Lesa meira