Þú ert hér:///október

Engin venjuleg stelpa

2022-10-04T10:21:20+00:004. október 2022|

Þórunn Rakel Gylfadóttir: Akam, ég og Annika. Angústúra 2021. 353 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2022.   Unglingasagan Akam, ég og Annika eftir Þórunni Rakel Gylfadóttur hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki barnabóka fyrir síðasta ár. Þetta er fyrsta bók höfundar sem var bæði nemandi (við HÍ) og kennari (við Hagaskóla) í ritlist ... Lesa meira

Ei við eina fjöl er ég felldur …

2022-10-04T10:21:12+00:004. október 2022|

Sigrún Helgadóttir: Sigurður Þórarinsson. Mynd af manni. Náttúruminjasafn Íslands, 2021. Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2022 Haraldur konungur Sigurðarson sagði um Gissur Ísleifsson, seinna Skálholtsbiskup, að hann myndi best fallinn til að bera hvert tignarnafn sem hann hlyti. Eitthvað í þessum dúr mætti líka segja um Sigurð Þórarinsson prófessor og jarðfræðing, hann hefði ... Lesa meira