„harður kirkjubekkur“ – Um tvö ljóð Halldóru K. Thoroddsen
eftir Bergljótu Soffíu Kristjánsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2013. I „Nýlega tók ég próf á netinu sem leiddi það ótvírætt í ljós að ég er með heilagerð karlmanns.“ [1] Þannig hljóðar upphafið að grein sem birtist í Skólavörðunni síðla árs 2004. Höfundurinn, Halldóra Kristín Thoroddsen, fjallar þar um ýmsa kynjafordóma sem uppi ... Lesa meira