Ást á rauðum klæðissúlum
„Einu sinni var stelpa sem var alltaf með tilfinningar. Hún var beinlínis að springa úr tilfinningum, sendi þær í allar áttir og notaði þær mest til að verða skotin í strákum og svoleiðis fuðraði hún upp í ást og losta …“ Þetta er upphaf lokaljóðsins í Galdrabók Ellu Stínu eftir Elísabetu Jökulsdóttur frá 1993 og ... Lesa meira