Þú ert hér:///nóvember

Taka lífið og sóa því

2019-03-13T15:46:04+00:0010. nóvember 2018|

Við eignuðumst nýtt leikskáld í gærkvöldi þegar Leikfélag Reykjavíkur frumsýndi Tvískinnung eftir Jón Magnús Arnarsson undir stjórn Ólafs Egils Egilssonar. Jón Magnús er ljóðaslammari og textinn frjór og orðmargur, iðulega rímaður sem gefur honum óvenjulegt yfirbragð. Þetta er samt ekki rómantískt verk heldur fremur sprottið úr óvægnum heimi djamms, eiturlyfja og hasarmynda enda hittum við ... Lesa meira

Áfram stelpur

2019-03-13T15:54:37+00:004. nóvember 2018|

„Það eru ekkert færri karlar hér en á venjulegri sýningu í Tjarnarbíó,“ sagði sessunautur minn þegar hann svipaðist um í Þjóðleikhúskjallaranum í gærkvöldi. Þar var verið að frumsýna kabarettsýninguna „Fjallkonan fríð – eða hefur hún hátt?“ og hann hefur kannski átt von á að vera eini karlinn á svæðinu. Þó svo væri ekki voru konur ... Lesa meira