Heimur nýr og snjall

2019-05-03T11:54:10+00:004. mars 2017|

Leikfélag MH frumsýndi like–con 2017 í gærkvöldi, nýtt frumsamið verk sem Guðmundur Felixson stýrir. Eins og eðlilegt er fjallar verkið um samtímaveruleika höfunda, leikhópsins og leikstjórans: okkar nýja stafræna heim. Við erum á leið á ráðstefnu hjá tæknifyrirtækinu Helix í kjallaraherhergjum Menntaskólans við Hamrahlíð og móttökunefndin er fjallhress þrenning (Hlynur, Hrafnhildur, Inga) sem er okkur ... Lesa meira