Þú ert hér:///febrúar

„Rómantíkin er stækkun á lífinu“

2019-05-03T12:15:41+00:0024. febrúar 2017|

Mér finnst sennilegt að Edda Björg Eyjólfsdóttir hjá Edda Productions hafi ákveðið að setja upp verkið um Þórberg Þórðarson, sem frumsýnt var í Tjarnarbíó í gærkvöldi, vegna þess að hún vilji halda nafni þessa merka höfundar á lofti. Finnist jafnvel ekki nóg að gert til þess. Það er prýðileg ástæða, jafnvel göfug. Aldrei er of ... Lesa meira

Vísindin efla alla dáð

2019-05-03T13:38:05+00:0012. febrúar 2017|

Ef ég vissi ekki að Vilhelm Anton Jónsson hefur skrifað nokkrar afar vinsælar bækur fyrir börn um vísindi þá hefði mér dottið í hug að hann væri uppiskroppa með efni á sýningunni sinni, Vísindasýningu Villa, á litla sviði Borgarleikhússins. Hann var rétt svo byrjaður að fræða fullan sal af börnum um hugðarefni sín þegar Vala ... Lesa meira

Tvíraddað

2019-05-03T13:45:02+00:0010. febrúar 2017|

Það er rúm hálf öld síðan ég sá fyrst leikverk þar sem aðalpersónan var tvöföld á sviðinu og talaði við sjálfa sig. Það var fyndni harmleikurinn Philadelphia, Here I Come eftir Írann Brian Friel í Gaiety leikhúsinu í Dublin. Minnisstæðast slíkra verka er Ofvitinn hans Kjartans Ragnarssonar í Iðnó þar sem tveir leikarar á ólíkum ... Lesa meira

Annað gott fólk

2019-05-03T14:28:17+00:006. febrúar 2017|

Það er dálítið skondið í ljósi nýlegrar umræðu um sýninguna sem nú gengur í Kassa Þjóðleikhússins að hlusta á unga fólkið í leikritinu Andaðu í Iðnó velta fyrir sér aftur og aftur hvort þau séu ekki gott fólk. Þau velta þessu fyrir sér af því þau – eða sérstaklega stúlkan (Hera Hilmarsdóttir) – finna til ... Lesa meira