„Hvað binzt við nafn?“

2019-06-14T13:24:54+00:001. apríl 2014|

Auður Ava Ólafsdóttir. Undantekningin: De arte poetica. Bjartur, 2012. Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2014 I Meginvandi skáldskaparins er sá að hann reynir að lýsa ólínulegri tilvist mannsins á línulegu formi bókmenntanna. Listform sem gerir ráð fyrir því að byrjað sé á ákveðnum stað og endað á öðrum er ekki sérlega vel til ... Lesa meira