Leikdómar Silju Aðalsteinsdóttur eru ómissandi partur af menningarlífi Íslendinga.
Glettur og góðverk á Gjaldeyri
Áhugaleikfélagið Hugleikur sýnir nú í leikhúsinu Funalind 2 leikritið Góðverkin kalla eftir þá Ljótu hálfvita Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason. Verkið var upphaflega samið fyrir Leikfélag Akureyrar fyrir rúmum þrjátíu árum og hefur síðan verið sýnt víða um land en er nú í fyrsta sinn í höfuðborginni. Leikstjóri er Ármann Guðmundsson; María Björt ... Lesa meira