„Hvers vegna er fólki áskapað að vera svona einmana?“
Um skáldverk Murakami á íslensku Eftir Steinunni Ingu Óttarsdóttur Úr Tímarit Máls og menningar 2. hefti 2015 Haruki Murakami Japanskar bókmenntir hafa ekki verið mikið til umræðu hér á landi fyrr en á allra síðasta áratug og þá fyrst og fremst vegna vinsælda japanska rithöfundarins Haruki Murakami (f. 1949). Hann hefur lengi verið ... Lesa meira