Kafteinn Frábær kemur til bjargar
Ævar Þór Benediktsson og MurMur frumsýndu í gærkvöldi í Tjarnarbíó einleikinn Kafteinn Frábær eftir breska leikskáldið Alistair McDowall. Ævar Þór þýðir verkið sjálfur, leikstjóri er Hilmir Jensson, flókin og í hæsta máta merkingarbær ljósahönnunin er eftir Ólaf Ágúst Stefánsson en skikkju ofurhetjunnar sem kom til ýmissa nota hannaði Ásdís Guðný Guðmundsdóttir. Tónlistin er eftir Svavar Knút ... Lesa meira