Jól í hundrað ár
Það er erfitt að muna það fyrir víst en tilfinning mín er sú að „nýja“ Jólaboðið, sem var frumsýnt á stóra sviði Þjóðleikhússins í gærkvöldi, sé hressara, hraðara og fyndnara en Jólaboðið fyrir þrem árum en hins vegar ekki eins dramatískt. Það yrði ekki auðvelt að rökstyðja þetta mat; þó mætti benda á að persónan ... Lesa meira