Manneskja eða markaðsvara
Í Tjarnarbíó er nú sýnd ný ópera, Brím, eftir Friðrik Margrétar-Guðmundsson við texta eftir Adolf Smára Unnarsson sem einnig leikstýrir. Ég sá aðra sýningu á verkinu í gærkvöldi en það var frumsýnt 13. mars. Tónlistarstjóri er Sævar Helgi Jóhannsson sem einnig leikur á píanó í fjögurra manna hljómsveit á sviðinu. Leikmynd og búninga hannar Auður ... Lesa meira