Þú ert hér:///júlí

Ólæknandi harmur Dídó drottningar

2025-07-14T12:38:26+00:0014. júlí 2025|

Lokaatriðið á Sumartónleikum í Skálholti að þessu sinni var leikrænn flutningur á óperunni Dido & Aeneas eftir enska 17. aldar tónskáldið Henry Purcell. Samkvæmt inngangsorðum Benedikts Kristjánssonar, listræns stjórnanda Sumartónleikanna, var þetta í fyrsta skipti sem ópera var flutt í Skálholtskirkju og af því tilefni var kirkjubekkjum raðað eftir endilöngu kirkjuskipinu með breiðum gangvegi í ... Lesa meira

Gunnella fær gest

2025-07-10T12:29:55+00:0010. júlí 2025|

Katla Þórudóttir Njálsdóttir sýnir nú hjá Afturámóti í Háskólabíó verk sitt Gunnellu. Leikstjóri er Killian G.E. Briansson en leikmyndina hönnuðu Katla sjálf, Þóra Pétursdóttir og Sævar Guðmundsson. Leikmyndin styður vel við persónusköpun Gunnellu, form, litir og (ekki síst) myndirnar á veggnum. Ekki er þess getið í upplýsingum hver sér um lýsingu en hún fannst mér skipta máli ... Lesa meira

Oh, my Cod!

2025-07-05T10:21:32+00:004. júlí 2025|

Það var mikið hrópað og hlegið í sal 1 í Háskólabíó þegar Afturámóti frumsýndi rapp/rokk-óperuna Þorskasögu eftir Hafstein Níelsson og Ólíver Þorsteinsson. Hafsteinn leikstýrir sjálfur en hefur Kristin Óla Haraldsson með sér sem dramatúrg.  Glitrandi hreisturbúninga hannaði Hulda Kristín Hauksdóttir, tónlistarstjóri er Kolbrún Óskarsdóttir, afar mínimalíska leikmynd hannaði Egle Sipaviciute en kórstjórn sá Hanna Ragnarsson ... Lesa meira