Flóknar konur og fyndnar
Eva Rún Snorradóttir: Eldri konur Benedikt 2024. Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2025: 2025 er kvennaár. Um fjörutíu samtök femínista, kvenna, launafólks, hinsegin fólks og fatlaðs fólks hafa lýst yfir samstöðu um baráttu gegn kynjuðu misrétti og ofbeldi. Eldri konur eftir Evu Rún Snorradóttur kom út í lok árs 2024 og naut strax ... Lesa meira