Sjálfsfælin, myrkfælin og ofsahrædd við vindinn
Unnur Elísabet Gunnarsdóttir frumsýndi í gærkvöldi eigin söngleik, Skíthrædd, í Þjóðleikhúskjallaranum. Hún semur sjálf texta, lög og dansa og sér líka um flutninginn. Leikstjóri er Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Halldór Eldjárn er tónlistarstjóri, Sigrún Jörgensen hannar skrautlega og glitrandi búningana, rauða fyrir Unni en hvíta fyrir bandið, en Sigurður Starr Guðjónsson sér um lýsingu. Með Unni ... Lesa meira