Ef þú giftist, ef þú bara giftist …
Í gærkvöldi frumsýndi Magnús Thorlacius leikrit sitt Skeljar í Ásmundarsal við Freyjugötu. Hann leikstýrir sjálfur en Ástrós Hind Rúnarsdóttir var aðstoðarleikstjóri. Tónlist og hljóðmynd átti Katrín Helga Ólafsdóttir. Nafnið á verkinu vísar í tvennt, annars vegar skeljarnar sem þau hjónaleysin Hólmfríður Hafliðadóttir og Vilberg Pálsson tína á ströndinni í upphafsatriðinu og hins vegar skeljarnar sem ... Lesa meira