Áramótaskaupið og aðrar óspektir um áramót
Eftir Kristínu Einarsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar 4. hefti 2011 Inngangur Kristín Einarsdóttir / Mynd: Aldís Pálsdóttir, Vikan Gamlárskvöldi eyða flestir Íslendingar með stórfjölskyldunni í hefðbundinni áramótaveislu sem samanstendur af hátíðlegum kvöldverði, flugeldasprengingum og áhorfi á áramótaskaup sjónvarpsins. Þarna eru afar og ömmur, pabbar og mömmur, ásamt fjölda barna á ýmsum ... Lesa meira