Alljóðaverk

2019-06-14T16:01:00+00:002. október 2013|

Stefán Snævarr. Bók bókanna, bækur ljóðanna: Alljóðaverk. [Reykjavík] 2013 Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2013 Stefán Snævarr hefur verið mjög virkur rithöfundur nær fjóra áratugi, ljóðskáld, heimspekingur og þjóðfélagsrýnir. Fyrsta bók hans var ljóðabókin Limbórokk 1975, og síðan birtust sex aðrar ljóðabækur á árunum fram til 1997, auk ljóða í tímaritum á þessum ... Lesa meira