Íslensk stjórnvöld og umhverfisverndarsamtök – frá Ríó til Ríó
Eftir Árna Finnsson Úr Tímariti Máls og menningar 2. hefti 2012 Dagana 20.–22. júní verður haldin ráðstefna á vegum Sameinuðu þjóðanna, Ríó +20, en þá verða liðin 20 ár frá Ríó-ráðstefnunni um umhverfi og þróun. Enn er óljóst hvort þjóðarleiðtogar sæki ráðstefnuna, enda forðast þeir alþjóðlegar ráðstefnur er gætu leitt til niðurstöðu sem væri langt ... Lesa meira